fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Klopp hefur skapað hefð í rútu Liverpool: Alltaf bjór eftir sigurleiki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi mikið drukkið af bjór af þjálfara og læknteymi Liverpool miðað við hefð sem Jurgen Klopp, stjóri félagsins hefur skapað.

Eftir útileiki sem vinnast fær Klopp sér bjór í rútunni með starfsliði sínu, leikmenn fá ekki að vera með.

Liverpool vinnur flesta leiki sína og því er yfirleitt baukur um borð á heimleiðinni.

,,Við getum ekki skemmt okkur eftir hvern leik, ef við vinnum útileiki þá er smá hefð. Þá fær allt þjálfaraliðið og læknaliðið sér bjór saman í rútunni,“ sagði Klopp.

,,Þetta gerum við í rútunni, þetta er ekkert parý. Bara bjór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum