fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Klopp hefur skapað hefð í rútu Liverpool: Alltaf bjór eftir sigurleiki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi mikið drukkið af bjór af þjálfara og læknteymi Liverpool miðað við hefð sem Jurgen Klopp, stjóri félagsins hefur skapað.

Eftir útileiki sem vinnast fær Klopp sér bjór í rútunni með starfsliði sínu, leikmenn fá ekki að vera með.

Liverpool vinnur flesta leiki sína og því er yfirleitt baukur um borð á heimleiðinni.

,,Við getum ekki skemmt okkur eftir hvern leik, ef við vinnum útileiki þá er smá hefð. Þá fær allt þjálfaraliðið og læknaliðið sér bjór saman í rútunni,“ sagði Klopp.

,,Þetta gerum við í rútunni, þetta er ekkert parý. Bara bjór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“