fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Messi staðfestir að sumir vilji ekki sjá Neymar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að sumir vilji ekki fá Neymar aftur til félagsins.

Neymar var á óskalista Barcelona í sumar en liðinu tókst ekki að tryggja hans þjónustu frá Paris Saint-Germain.

PSG keypti Neymar á 200 milljónir punda fyrir tveimur árum en hann var áður mikilvægur hlekkur í liði Börsunga.

,,Það er erfitt að fá hann til baka. Í fyrsta lagi því það var erfitt að sjá hann fara og í öðru lagi vegna hvernig hann fór,“ sagði Messi.

,,Það eru meðlimir félagsins og fólk sem vilja ekki fá hann aftur. Ef þetta tengdist bara íþróttum þá er Neymar einn sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“