fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Messi staðfestir að sumir vilji ekki sjá Neymar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að sumir vilji ekki fá Neymar aftur til félagsins.

Neymar var á óskalista Barcelona í sumar en liðinu tókst ekki að tryggja hans þjónustu frá Paris Saint-Germain.

PSG keypti Neymar á 200 milljónir punda fyrir tveimur árum en hann var áður mikilvægur hlekkur í liði Börsunga.

,,Það er erfitt að fá hann til baka. Í fyrsta lagi því það var erfitt að sjá hann fara og í öðru lagi vegna hvernig hann fór,“ sagði Messi.

,,Það eru meðlimir félagsins og fólk sem vilja ekki fá hann aftur. Ef þetta tengdist bara íþróttum þá er Neymar einn sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar