fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Messi staðfestir að sumir vilji ekki sjá Neymar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að sumir vilji ekki fá Neymar aftur til félagsins.

Neymar var á óskalista Barcelona í sumar en liðinu tókst ekki að tryggja hans þjónustu frá Paris Saint-Germain.

PSG keypti Neymar á 200 milljónir punda fyrir tveimur árum en hann var áður mikilvægur hlekkur í liði Börsunga.

,,Það er erfitt að fá hann til baka. Í fyrsta lagi því það var erfitt að sjá hann fara og í öðru lagi vegna hvernig hann fór,“ sagði Messi.

,,Það eru meðlimir félagsins og fólk sem vilja ekki fá hann aftur. Ef þetta tengdist bara íþróttum þá er Neymar einn sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola