fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Messi með skot á Ronaldo: ,,Vil frekar að aðrir tali um mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur skotið létt á kollega sinn Cristiano Ronaldo.

Ronaldo og Messi hafa lengi verið taldir tveir bestu leikmenn heims en þeir voru lengi stærstu stjörnur spænsku deildarinnar.

Ronaldo hefur þó fært sig yfir til Ítalíu og spilar með Juventus þessa stundina.

Portúgalinn elskar að minna fólk á hvað hann hefur afrekað á ferlinum en Messi tekur ekki þátt í svoleiðis hegðun.

,,Ég vil frekar að aðrir tali um mig. Ég veit hvað ég er, hvað ég hef afrekað og hvað ég get gert,“ sagði Messi.

,,Ég held því fyrir sjálfan mig. Fólk má segja það sem það vill. Ég er ekki hrifinn af því tala um sjálfan mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða