fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Eignaðist sitt fyrsta barn aðeins 14 ára gamall – Gafst aldrei upp og komst á toppinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem þekkja sögu leikmannsins Wesley sem spilar með Aston Villa.

Wesley var keyptur til Villa í sumar en hann hefur átt ansi litríkt líf hingað til. Brassinn lék með Club Brugge á síðustu leiktíð.

Hann eignaðist sitt fyrsta barn þegar hann var aðeins 14 ára gamall sem er alltof ungur aldur.

,,Þegar ég klára æfingu þá hringi ég alltaf í mömmu því hún er allt fyrir mér. Hún gerði allt til að hjálpa mér svo ég hringi í hana á hverjum degi,“ sagði Wesley.

,,Ég eignaðist mitt fyrsta barn þegar ég var 14 ára gmaall. Það var erfitt því á þessum tíma þá var ég að reyna að gerast atvinnumaður.“

,,Ég þurfti að vinna á daginn og svo æfa um kvöldið. Þegar ég spila þá verð ég að hugsa um fjölskylduna, krakkana, mömmu og alla.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann