fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Fékk starf eftir ótrúlegan árangur í tölvuleik: ,,Ég er goðsögn í þessum leik“

433
Fimmtudaginn 17. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir knattspyrnuaðdáendur hafa heyrt um tölvuleikinn Football Manager sem hefur gert það gott í fjölmörg ár.

Í gegnum tíðina hafa borist fréttir af nokkrum einstaklingum sem hafa reynt að sækja um störf vegna góðs gengis í þessum tölvuleik.

Andrej Pavlovic, ungur Serbi, elskar að spila FM og hefur hann nú tryggt sér starf hjá liði FK Bezanija í heimalandinu eftir frábært gengi í leiknum.

Pavlovic stýrði Bezanija í 16 ár í leiknum og kom því á toppinn á þeim tíma en liðið er í annarri deildinni í Serbíu.

Hann sótti um starf sem svokallaður greiningaraðili hjá félaginu og benti auðvitað á góðan árangur í leiknum er hann sendi inn ferilskrá.

,,Ég ætla ekki að monta mig en ég er goðsögn í Football Manager heiminum mínum,“ sagði Pavlovic við TalkSport.

,,Ég benti þeim á afrekið og sagðist getað hjálpað þeim. Ég bjóst hins vegar ekki við að fá símtal til baka!“

,,Þeir báðu mig um að koma á leikinn á laugardaginn. Ég var í sjokki en svo buðu þeir mér sjálfboðastarf þar sem þeir eru í fjárhagsvandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“