Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Fékk starf eftir ótrúlegan árangur í tölvuleik: ,,Ég er goðsögn í þessum leik“

433
Fimmtudaginn 17. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir knattspyrnuaðdáendur hafa heyrt um tölvuleikinn Football Manager sem hefur gert það gott í fjölmörg ár.

Í gegnum tíðina hafa borist fréttir af nokkrum einstaklingum sem hafa reynt að sækja um störf vegna góðs gengis í þessum tölvuleik.

Andrej Pavlovic, ungur Serbi, elskar að spila FM og hefur hann nú tryggt sér starf hjá liði FK Bezanija í heimalandinu eftir frábært gengi í leiknum.

Pavlovic stýrði Bezanija í 16 ár í leiknum og kom því á toppinn á þeim tíma en liðið er í annarri deildinni í Serbíu.

Hann sótti um starf sem svokallaður greiningaraðili hjá félaginu og benti auðvitað á góðan árangur í leiknum er hann sendi inn ferilskrá.

,,Ég ætla ekki að monta mig en ég er goðsögn í Football Manager heiminum mínum,“ sagði Pavlovic við TalkSport.

,,Ég benti þeim á afrekið og sagðist getað hjálpað þeim. Ég bjóst hins vegar ekki við að fá símtal til baka!“

,,Þeir báðu mig um að koma á leikinn á laugardaginn. Ég var í sjokki en svo buðu þeir mér sjálfboðastarf þar sem þeir eru í fjárhagsvandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Í gær

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“