fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Fer ófögrum orðum um París: Þreytandi að búa þar – „Þeir eru helvítis rasistar í París“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves einn besti bakvörður allra tíma í fótboltanum segir að það sé ekki skemmtilegt að búa í París, borgin sé full af rasistum og að það sé þreytandi að búa þar.

Alves lék með PSG um nokkurt skeið en hann segir borgina vera þannig að þú verðir fljótt þreyttur á að búa þar, áreitið sé slíkt.

,,Paris er borg sem er stressandi, ég kann ekki vel við hana. Ef þú ferð til París í viku, þá er það ævintýri lífs þíns. Þú verður þreyttur á að búa þar,“ sagði Alves.

Hann segir borgina fulla af rasisma, hann hafi séð vini sína lenda illa í því. ,,Þeir eru helvítis rasistar þarna, þeir gerðu ekkert við mig enda hefði ég sagt þeim að grjóthalda kjafti. Ég sá þetta reglulega varðandi vini mína.“

Alves er 36 ára gamall en hann leikur í dag með Sao Paulo í heimalandinu, Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann