fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar.

Fjöldi liða hafa sýnt Birki áhuga sem stekkur nú á tilboð Al-Arabi, hann kom til Katar í gærkvöldi.

Aron Einar Gunnarsson reif liðband í ökkla á dögunum og verður frá næstu mánuði, Birkir mun fylla hans skarð. Birkir sem er 31 árs gamall lék áður á Ítalíu og með Basel í Sviss en var síðan í herbúðum Aston Villa.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Al-Arabi en ekki er vitað hversu langan samning Birkir mun gera.

Birkir byrjaði báða landsleiki Íslands gegn Andorra og Frakklandi og var jafn besti leikmaður liðsins.

Hann fær nú tækifæri til að komast í sitt besta form og mun að öllum líkindum semja við annað félag í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi