fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Real reyndi að fá hann: ,,Gat ekki farið þangað“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez, leikmaður Bayern Munchen, viðurkennir að Real Madrid hafi reynt að fá sig á sínm tíma.

Hernandez var orðaður við Real í sumar en hann gekk á endanum í raðir Bayern frá Atletico Madrid.

Frakkinn var á óskalista Real í dágóðan tíma en hann neitaði að fara þangað eftir dvöl hjá grönnunum í Atletico Madrid.

,,Real var nú þegar búið að sýna mér áhuga, það er rétt en það gerðist ekki í sumar,“ sagði Hernandez.

,,Ég neitaði að fara þangað. Ég gat það ekki eftir að hafa klæðst litum Atletico Madrid í svo langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Í gær

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum