fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Real reyndi að fá hann: ,,Gat ekki farið þangað“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Hernandez, leikmaður Bayern Munchen, viðurkennir að Real Madrid hafi reynt að fá sig á sínm tíma.

Hernandez var orðaður við Real í sumar en hann gekk á endanum í raðir Bayern frá Atletico Madrid.

Frakkinn var á óskalista Real í dágóðan tíma en hann neitaði að fara þangað eftir dvöl hjá grönnunum í Atletico Madrid.

,,Real var nú þegar búið að sýna mér áhuga, það er rétt en það gerðist ekki í sumar,“ sagði Hernandez.

,,Ég neitaði að fara þangað. Ég gat það ekki eftir að hafa klæðst litum Atletico Madrid í svo langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun Arsenal hafnað

Áfrýjun Arsenal hafnað
433
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“
433
Í gær

Fylkir vann þriðja leikinn í röð

Fylkir vann þriðja leikinn í röð
433Sport
Í gær

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“