fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands er mættur til Katar og mun skrifa undir hjá Al-Arabi.

Birkir hefur verið án félags síðan í ágúst þegar hann rifti samningi við Aston Villa.

Fjöldi liða hafa sýnt Birki áhuga sem stekkur nú á tilboð Al-Arabi.

Aron Einar Gunnarsson reif liðband í ökkla á dögunum og verður frá næstu mánuði, Birkir mun fylla hans skarð.

Birkir sem er 31 árs gamall lék áður á Ítalíu og með Basel í Sviss en var síðan í herbúðum Aston Villa.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Al-Arabi en ekki er vitað hversu langan samning Birkir mun gera.

Birkir var öflugur með íslenska landsliðinu gegn Frakklandi og Andorra og skrefið til Katar hjálpar honum að komast í enn betra form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra