fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Birkir Bjarnason mættur til Katar: Skrifar undir hjá Al-Arabi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands er mættur til Katar og mun skrifa undir hjá Al-Arabi.

Birkir hefur verið án félags síðan í ágúst þegar hann rifti samningi við Aston Villa.

Fjöldi liða hafa sýnt Birki áhuga sem stekkur nú á tilboð Al-Arabi.

Aron Einar Gunnarsson reif liðband í ökkla á dögunum og verður frá næstu mánuði, Birkir mun fylla hans skarð.

Birkir sem er 31 árs gamall lék áður á Ítalíu og með Basel í Sviss en var síðan í herbúðum Aston Villa.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Al-Arabi en ekki er vitað hversu langan samning Birkir mun gera.

Birkir var öflugur með íslenska landsliðinu gegn Frakklandi og Andorra og skrefið til Katar hjálpar honum að komast í enn betra form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli