fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var súr á svip í dag eftir leik gegn Andorra sem vannst, 2-0.

Ísland gerði sitt í kvöld en á sama tíma gerðu Frakkar jafntefli við Tyrkland sem er ekki gott fyrir okkur.

Ísland þarf nú að vinna í Tyrklandi og treysta á það að Tyrkland tapi stigum gegn Andorra í lokaumferðinni til að komast beint á EM.

,,Fyrsta markið var mjög mikilvægt og um leið og staðan er orðin 2-0 þá teljum við þetta vera komið,“ sagði Hamren við RÚV.

,,Við hefðum kannski átt að skora eitt í viðbót en stigin þrjú eru mikilvægust og við gerðum það sem við þurftum að gera.“

,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera og það var ekki sama gleðin eftir sigurleik og vanalega.“

,,Ég heyrði af þessu þegar leikurinn var búinn og það er hægt að sjá líkamstjáningu leikmannana, þeir vita að þetta verður erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“