fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor: Það var ekkert fagnað

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:19

Guðlaugur Victor Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Íslandi í kvöld sem vann 2-0 sigur á Andorra.

Það var þó ekkert fagnað eftir leik þar sem Frakkar gerðu 1-1 jafntefli við Tyrki á sama tíma.

,,Frammistaðan var overall solid myndi ég segja. Ég var allt í lagi ánægður með Frakka-leikinn en eins og ég sagði þá voru nokkrir hlutir sem máttu fara betur,“ sagði Guðlaugur.

,,Í dag var allt annar leikur þar sem við vorum meira með boltann og sækja meira, mér fannst við koma ágætlega úr því.“

,,Það var ekki fagnað neitt eftir leik. Við þurfum bara einbeita okkur að okkur og treysta á að Andorra stríði þeim í síðasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Í gær

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar