fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor: Það var ekkert fagnað

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:19

Guðlaugur Victor Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Íslandi í kvöld sem vann 2-0 sigur á Andorra.

Það var þó ekkert fagnað eftir leik þar sem Frakkar gerðu 1-1 jafntefli við Tyrki á sama tíma.

,,Frammistaðan var overall solid myndi ég segja. Ég var allt í lagi ánægður með Frakka-leikinn en eins og ég sagði þá voru nokkrir hlutir sem máttu fara betur,“ sagði Guðlaugur.

,,Í dag var allt annar leikur þar sem við vorum meira með boltann og sækja meira, mér fannst við koma ágætlega úr því.“

,,Það var ekki fagnað neitt eftir leik. Við þurfum bara einbeita okkur að okkur og treysta á að Andorra stríði þeim í síðasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast