fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guðlaugur Victor: Það var ekkert fagnað

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:19

Guðlaugur Victor Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Íslandi í kvöld sem vann 2-0 sigur á Andorra.

Það var þó ekkert fagnað eftir leik þar sem Frakkar gerðu 1-1 jafntefli við Tyrki á sama tíma.

,,Frammistaðan var overall solid myndi ég segja. Ég var allt í lagi ánægður með Frakka-leikinn en eins og ég sagði þá voru nokkrir hlutir sem máttu fara betur,“ sagði Guðlaugur.

,,Í dag var allt annar leikur þar sem við vorum meira með boltann og sækja meira, mér fannst við koma ágætlega úr því.“

,,Það var ekki fagnað neitt eftir leik. Við þurfum bara einbeita okkur að okkur og treysta á að Andorra stríði þeim í síðasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“