fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má hlaðvarpsþáttinn Dr. Football er Birkir Bjarnason að ganga í raðir Al-Arabi í Katar.

Kristján Óli Sigurðsson, fullyrti þetta í hlaðvarpsþætti sem Hjörvar Hafliðason stýrir.

Sagt var að Birkir ætti að fylla skarð Arons Einars Gunnarssonar, hjá Al-Arabi.

Aron meiddist illa á ökkla í síðustu viku og verður frá í einhverja mánuði, Heimir Hallgrímsson þarf því mann í hans skarð.

Birkir er án félags en hann rifti samningi við Aston Villa í ágúst, síðan þá hefur hann leitað að nýju félagi.

Birkir verður með íslenska landsliðinu gegn Andorra í kvöld en hann hefur verið orðaður við Derby og Stoke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum