fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Kolbeinn og Alfreð frammi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni EM, sem hefst klukkan 18:45.

Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson meiddust gegn Frökkum og eru ekki með.

Alfreð Finnbogason kemur inn og verður með Kolbeini Sigþórssyni frammi.

Jón Guðni Fjóluson kemur inn í hjarta varnarinnar fyrir Kára Árnason og Arnór Sigurðsson kemur á kantinn.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Jón Guðni Fjóluson
Ragnar Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason

Arnór Sigurðsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason

Kolbeinn Sigþórsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni