fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mourinho hafnaði því að funda með Lyon: Hefur valið næsta lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean Michel Aulas, forseti Lyon segir að Jose Mourinho hafi ekki viljað ræða við félagið, hann kveðst hafa valið sitt næsta félag.

Tæpt ár er síðan að Jose Mourinho var rekinn frá Manchester United, hann er sagður vilja starfa áfram á Englandi.

Aulas leitar að nýjum stjóra eftir að Sylvinho var rekinn úr starfi, Mourinho er orðaður við Tottenham.

,,Við áttum skemmtileg samskipti í gegnum smáskilaboð, það var gaman fyrir alla,“ sagði Aulas.

,,Hann vildi ekki mæta og funda með okkur, hann hefur valið sitt næsta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta