fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Dyche segir mönnum að koma út úr skápnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley, hvetur samkynhneigða leikmenn að koma opinberlega út úr skápnum.

Það er alls ekki algengt fyrir knattspyrnumenn að opna sig varðandi kynhneigð og er í raun mjög sjaldgæft.

Þekkta mál er mál fyrrum miðjumannsins Thomas Hitzlsperger en hann lék með Aston Villa og þýska landsliðinu.

Þjóðverjinn er samkynhneigður en hann opnaði sig ekki um málið fyrr en skórnir fóru á hilluna árið 2014.

,,Ef þú ert samkynhneigður, þýðir það þá að þú getir ekki verið góður fótboltamaður? Nei, svo höldum áfram,“ sagði Dyche.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára
433
Fyrir 12 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn