Föstudagur 24.janúar 2020
433

Dyche segir mönnum að koma út úr skápnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley, hvetur samkynhneigða leikmenn að koma opinberlega út úr skápnum.

Það er alls ekki algengt fyrir knattspyrnumenn að opna sig varðandi kynhneigð og er í raun mjög sjaldgæft.

Þekkta mál er mál fyrrum miðjumannsins Thomas Hitzlsperger en hann lék með Aston Villa og þýska landsliðinu.

Þjóðverjinn er samkynhneigður en hann opnaði sig ekki um málið fyrr en skórnir fóru á hilluna árið 2014.

,,Ef þú ert samkynhneigður, þýðir það þá að þú getir ekki verið góður fótboltamaður? Nei, svo höldum áfram,“ sagði Dyche.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er líklega á förum frá Manchester United – ,,Kominn tími á að leita annað“

Er líklega á förum frá Manchester United – ,,Kominn tími á að leita annað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ferdinand reiður eftir leikinn: Skýtur á fyrirliðann – ,,Hvað ertu að gera þarna?“

Ferdinand reiður eftir leikinn: Skýtur á fyrirliðann – ,,Hvað ertu að gera þarna?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Í gær

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433
Í gær

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum