fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Sjáðu atvikið: Skoraði gegn Real og tók fagn Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2019 21:55

Úr leik hjá Brugge.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Dennis er nafn sem stuðningsmenn Real Madrid þekkja í dag en hann leikur með Club Brugge.

Dennis var frábær fyrir Brugge í kvöld sem spilaði við Real á Santiago Bernabeu í Meistaradeildinni.

Dennis kom Brugge í 2-0 í leiknum en því miður fyrir hann tókst Real að jafna í seinni hálfleik.

Fagn Dennis vakti athygli í kvöld en hann ákvað að fagna eins og Cristiano Ronaldo, goðsögn Real.

Einnig lofaði Dennis því að hann myndi fá sér húðflúr ef hann myndi skora gegn Real í kvöld.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði