fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Datt í hug að fara til Englands áður en Bayern hringdi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 17:33

Niklas Sule / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niklas Sule, varnarmaður Bayern Munchen, var nálægt því að semja við enskt félag árið 2017.

Sule var þá á mála hjá Hoffenheim en sumarið 2017 var hann keyptur til Bayern fyrir 20 milljónir evra.

Síðan þá hefur Sule leikið 64 leiki fyrir Bayern og er einnig hluti af þýska landsliðinu.

,,Það var hugmynd að fara í ensku úrvalsdeildina. Það er ein af þeim deildum sem ég vil spila í,“ sagði Sule.

,,Á þessum tíma taldi ég þó að skrefið til Munchen væri best og eins og þið sjáið er ég ánægður þar.“

Chelsea var talið hafa áhuga á Sule sem er 24 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi