fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Datt í hug að fara til Englands áður en Bayern hringdi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 17:33

Niklas Sule / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niklas Sule, varnarmaður Bayern Munchen, var nálægt því að semja við enskt félag árið 2017.

Sule var þá á mála hjá Hoffenheim en sumarið 2017 var hann keyptur til Bayern fyrir 20 milljónir evra.

Síðan þá hefur Sule leikið 64 leiki fyrir Bayern og er einnig hluti af þýska landsliðinu.

,,Það var hugmynd að fara í ensku úrvalsdeildina. Það er ein af þeim deildum sem ég vil spila í,“ sagði Sule.

,,Á þessum tíma taldi ég þó að skrefið til Munchen væri best og eins og þið sjáið er ég ánægður þar.“

Chelsea var talið hafa áhuga á Sule sem er 24 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“