fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Birkir Már hélt að ferill hans með landsliðinu væri á enda: „Var ánægður þegar Erik hringdi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég gerði ráð fyrir að þetta væri búið, að ég væri bara kominn í frí,“ sagði Birkir Már Sævarsson, sem er mættur aftur í íslenska landsliðið. Þessi öflugi bakvörður var ekki í hóp Erik Hamren í september.

Birkir hefur spilað 90 landsleiki en lengi vel átti hann stöðu hægri bakvarðar.

,,Ég er mjög ánægður með að koma aftur, ég var ánægður þegar Erik hringdi fyrir valið.“

Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Birkis í Val og er hann spenntur að vinna með honum.

,,Ég er spenntur fyrir því, hlakka til að byrja. Frábær þjálfari sem hefur sannað sig hérna og í Færeyjum, það sem maður hefur heyrt er að hann sé frábær þjálfari.“

Viðtalið við Birki er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld