fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Telja sig hafa fundið hluta úr sætunum sem voru í flugvélinni sem Sala var í

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Bretlandi gaf það út á fimmtudaginn að hætt væri að leita að framherjanum Emiliano Sala og flugmanninum Dave Ibbotson.

Sala og Ibbotson voru um borð í flugvél í síðustu viku sem hvarf skyndilega á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Eftir 72 klukkutíma leit þá gafst lögreglan upp sem varð til þess að fjölskylda Sala bað almenning um hjálp.

Fjölmargir knattspyrnumenn hafa kallað eftir því að leitinni verði haldið áfram og þar á meðal Lionel Messi, leikmaður Barcelona.

Um helgina tókst að safna 300 þúsund evrum sem eru meira en 30 milljónir króna. Leit fór aftur af stað í fyrradag. Leikmenn eins og Demaray Gray hjá Leicester, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og Corentin Tolisso hjá Bayern Munchen hafa styrkt málefnið.

Leitin virðist vera að færast nær því að finna vélina og þá sem voru í henni, sagt var frá því fyrir skömmu að hluti úr sætunum sem voru í vélinni hafi fundist.

Þessi tíðindi hafa haft mikil áhrif á leikmenn Cardiff, Sala hafði skrifað undir hjá félaginu en átti eftir að mæta á sína fyrstu æfingu. Hann var á leið til Wales þegar vélin hvarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera