fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 4-3 Leicester
1-0 Diogo Jota(4′)
2-0 Ryan Bennett(12′)
2-1 Demarai Gray(47′)
2-2 Conor Coady(sjálfsmark, 51′)
3-2 Diogo Jota(64′)
3-3 Wes Morgan(87′)
4-3 Diogo Jota(93′)

Wolves vann ótrúlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk Leicester City í heimsókn.

Sjö mörk voru skoruð í hreint út sagt mögnuðum leik og gerði Diogo Jota þrennu fyrir heimamenn.

Wes Morgan jafnaði metin í 3-3 fyrir Leicester á 87. mínútu leiksins og útlitið bjart fyrir gestina sem voru 2-0 undir.

Á 93. mínútu skoraði Jota svo sigurmark Wolves og sitt þriðja mark til að tryggja liðinu 4-3 sigur.

Wolves fer upp fyrir Leicester eftir sigurinn og er í 8. sæti deildarinnar með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar