fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 4-3 Leicester
1-0 Diogo Jota(4′)
2-0 Ryan Bennett(12′)
2-1 Demarai Gray(47′)
2-2 Conor Coady(sjálfsmark, 51′)
3-2 Diogo Jota(64′)
3-3 Wes Morgan(87′)
4-3 Diogo Jota(93′)

Wolves vann ótrúlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk Leicester City í heimsókn.

Sjö mörk voru skoruð í hreint út sagt mögnuðum leik og gerði Diogo Jota þrennu fyrir heimamenn.

Wes Morgan jafnaði metin í 3-3 fyrir Leicester á 87. mínútu leiksins og útlitið bjart fyrir gestina sem voru 2-0 undir.

Á 93. mínútu skoraði Jota svo sigurmark Wolves og sitt þriðja mark til að tryggja liðinu 4-3 sigur.

Wolves fer upp fyrir Leicester eftir sigurinn og er í 8. sæti deildarinnar með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool