fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru næstum allir og amma þeirra að taka þátt í 10 ára áskoruninni. Hún er ekki flókin, að birta tvær myndir af sér til samanburðar á samfélagsmiðlum, Facebook, Twitter eða Instagram, já eða bara þeim öllum: eina mynd eins og viðkomandi leit út fyrir 10 árum og aðra eins og hann lítur út í dag.

Knattspyrnumenn láta sitt ekki eftir liggja og taka þátt í þessari skemmtilegu áskorun.

Margir eru búnir að taka þátt en gaman er að sjá muninn á fólki með tíu ára millibili.

Hér að neðan má sjá það besta.

PAUL POGBA

ADEBAYO AKINFENWA

IAN WRIGHT & ALAN SHEARER

RIO FERDINAND

JAMIE VARDY

ANTONIO VALENCIA

SAIDO BERAHINO

ELIAQUIM MANGALA

AXEL WITSEL

DIOGO DALOT

LAURENT KOSCIELNY

MANUEL LANZINI

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni