fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Stóri Sam treystir sér ekki til að bjarga vonlausu liði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, einn merkilegasti stjórinn í enskum fótbolta telur sig ekki getað bjargað Huddersfield frá falli.

David Wagner lét af störfum í gær, hann taldi sig ekki ná lengra með liðið sem situr á botni ensku úrvaldeildarinnar.

Stóri Sam hefur verið orðaður við starfið en hann telur sig ekki geta bjargað liðinu.

,,Sama hvaða töfra ég gæti komið með á borðið, þá skorar liðið ekki nóg til að komast úr vandræðum,“ sagði Allardyce.

,,Þeir spila nógu vel og skapa færi en skora ekki mörk. Það eru því töp í staðin fyrir jafntefli, og jafntefli í staðin fyrir sigra.“

,,Þess vegna er liðið í kjallaranum og ég get ekki lagað þessa stöðu. Þetta er ekki starfið fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda