fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Barcelona tilbúið að hlusta á tilboð – Frá Real Madrid til Leeds

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 10:00

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Barcelona er tilbúið að hlusta á tilboð í miðjumanninn Philippe Coutinho en Manchester United hefur áhuga. (Calciomercato)

Barcelona er einnig að íhuga annað tilboð í vængmanninn Willian sem spilar með Chelsea. (Standard)

Chelsea hefur samþykkt að kaupa miðjumennina Nicola Barella hjá Cagliaro og Leandro Paredes hjá Zenit. (Telegraph)

Gonzalo Higuain er númer eitt á óskalista Chelsea sem vill fá hann á láni út tímabilið. (Sun)

Bæði Liverpool og Fulham hafa áhuga á að kaupa framherjann Moanes Dabour hjá Red Bull Salzburg. (Estadio Deportivo)

West Ham er að skoða þann möguleika að fá miðjumanninn Jonjo Shelvey hjá Newcastle. (Mail)

Leeds er að fá markvörðinn Kiko Casilla sem spilar með Real Madrid en þessi 32 ára gamli Spánverji mun fljúga til Englands í næstu viku. (Yorkshire Post)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu