fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Vonarstjarna ætlar ekki að detta í hroka: Mamma hans mun þá lesa yfir honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Leicester segir að mamma sín myndi lesa yfir sér ef hann væri hrokafullur. Maddison er ein af vonarstjörnum Englands.

Maddison hefur verið frábær í rúmt ár fyrir Leicester og er sagður ofarlega á óskalista Manchester United.

,,Það er fín lína á milli þess að vera með sjálfstraust og vera með hroka,“ sagði Maddison.

,,Ég er drengur með sjálfstraust, þannig er ég. Svona var ég alinn upp.“

,,Ég vil ekki vera hrokafullur, ég var ekki alinn þannig upp. Mamma myndi lesa yfir mér, ef hún væri á því. Þú þarft að hafa sjálfstraust og trúa á þig, annars trúir enginn á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Í gær

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“