fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Gústi Gylfa eða Heimir Guðjóns á Hlíðarenda?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 12:51

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals hefur staðfest að félagið hafi látið hann vita af því að viðræður við annan þjálfara væru að fara í gang. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

Það hefur legið í loftinu síðustu vikur að Valur myndi skoða aðra kosti en Ólaf Jóhannesson. Ekkert hefur verið sagt fyrr en nú.

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks og Heimir Guðjónsson þjálfari HB í Færeyjum eru mest orðaðir við starfið. Möguleiki er á að Blikar losi Ágúst undan samningi og samningur Heimis er á enda í Færeyjum.

Tímasetningin á þessum tíðindum tengja báða menn við starfið. Ágúst hefur tryggt Blikum 2 sætið og hefur að engu að keppa í síðustu umferð, Heimir varð bikarmeistari í Færeyjum um helgina.

HB á ekki möguleika á að vinna deildina og því gæti Heimir kosið að ræða við Val, nú þegar tímabilið er senn á senda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi