fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Navas blikkaði til Courtois sem fékk þrjú mörk á sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ákvað að losa sig við markvörðinn Keylor Navas í sumarglugganum.

Navas hafði misst sæti sitt til Thibaut Courtois og nýtti Paris Saint-Germain sér það og fékk hann til félagsins.

Navas mætti svo sínum gömlu félögum í Meistaradeildinni í vikunni og vann sannfærandi 3-0 sigur.

Eftir leik þá hitti Navas sinn fyrrum kollega, Courtois, og gaf honum gott blikk eftir sigurinn.

Samband þeirra er ekki talið hafa verið það gott en hvernig Courtois tók í þessa kveðju Navas er óljóst.

Mynd af þessu má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar