fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram nokkrir frábærir leikir í Meistaradeild Evrópu í kvöld en fyrsta umferð keppninnar hélt áfram.

Real Madrid byrjar riðlakeppnina á tapi eftir leik við Paris Saint-Germain.

Angel Di Maria, fyrrum leikmaður Real, gerði tvö fyrir PSG í öruggum 3-0 sigri og Thomas Meunier skoraði eitt.

Juventus og Atletico Madrid áttust við á sama tíma og var boðið upp á fjörugan leik á Spáni.

Juventus komst í 2-0 í kvöld en þeir Stefan Savic og Hector Herrera náðu að jafna metin fyrir heimamenn. Mark Herrera kom í blálok leiksins.

Manchester City skoraði þrjú mörk í Úkraínu en liðið vann öruggan 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslit kvöldsins.

PSG 3-0 Real Madrid
1-0 Angel Di Maria
2-0 Angel Di Maria
3-0 Thomas Meunier

Atletico Madrid 2-2 Juventus
0-1 Juan Cuadrado
0-2 Blaise Matuidi
1-2 Stefan Savic
2-2 Hector Herrera

Shakhtar Donetsk 0-3 Manchester City
0-1 Riyad Mahrez
0-2 Ilkay Gundogan
0-3 Gabriel Jesus

Bayern Munchen 3-0 Red Star
1-0 Kingsley Coman
2-0 Robert Lewandowski
3-0 Thomas Muller

Dinamo Zagreb 4-0 Atalanta
1-0 Marin Leovac
2-0 Mislav Orsic
3-0 Mislav Orsic
4-0 Mislav Orsic

Bayer Leverkusen 1-2 Lokomotiv Moskva
0-1 Grzegorz Krychowiak
1-1 Benedikt Howedes(sjálfsmark)
1-2 Dmitri Barinov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool