fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Stórkostlegur Eiður á afmæli – Afrekaði ótrúlega hluti: ,,Íslenska skrímslið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands, fagnar afmæli sínu í dag þann 15. september.

Eiður er af mörgum talinn bestur í sögu Íslands en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins.

Eiður átti gríðarlega farsælan feril sem atvinnumaður og lék fyrir þónokkur stórlið.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea og var þá flottur fyrir risalið Barcelona í þrjú ár.

Einnig kom Eiður við sögu hjá Tottenham og Monaco en hann endaði ferilinn með Molde í Noregi árið 2016.

Eiður átti eins og áður sagði farsælan feril og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar með Chelsea og deildarbikarinn einu sinni.

Hjá Barcelona þá vann Eiður deildina, bikarinn og Meistaradeildina á stórkostlegu tímabili 2008/2009.

Eiður er 41 árs gamall í dag og er við hæfi að minnast þess sem hann hefur afrekað á ferlinum.

Til hamingju með daginn Eiður og takk fyrir allt saman.

Öll mörk Eiðs fyrir Chelsea:

Eiður hjá Barcelona:

Eiður Guðjohnsen – íslenska skrímslið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona