fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sér varðandi Raheem Sterling.

Sterling vakti fyrst athygli með einmitt Liverpool áður en hann var seldur til Manchester City fyrir 50 milljónir punda.

Carragher hélt að það væru frábær skipti fyrir Liverpool en Sterling hefur svo tekið ótrúlegum framförum undanfarin ár.

,,Ég bjóst aldrei við því að hann yrði svona góður og ég hélt að Liverpool hefði gert góða sölu,“ sagði Carragher.

,,Ég hafði rangt fyrir mér. Þegar ferillinn hans endar þá verður augljóst að City gerði frábær kaup fyrir þetta verð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum