fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Verðmætustu varnarmenn heims: Tveir leikmenn Liverpool á toppnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er verðmætasti varnarmaður heims um þessar mundir.

Van Dijk þykir einnig vera einn besti varnarmaður heims og segja sumir að hann sé einfaldlega sá besti.

Van Dijk er verðmetinn á 90 milljónir punda og hefur betur gegn ungum samherja sínum, Trent Alexander-Arnold.

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, kemst einnig á lista en hann er í áttunda sæti. Maguire er verðmetinn á 63 milljónir eins og margir aðrir.

Fleiri frábærir leikmenn mynda topp tíu listann sem má sjá hér fyrir neðan.

1. Virgil van Dijk (Liverpool) – £90 milljónir

2. Trent Alexander-Arnold (Liverpool) – £72 milljónir

3. Matthijs de Ligt (Juventus) – £67.5 milljónir

4. Aymeric Laporte (Manchester City) – £67.5 milljónir

5. Kalidou Koulibaly (Napoli) – £67.5 milljónir

6. Lucas Hernandez (Bayern Munich) – £63 milljónir

7. Jose Gimenez (Atletico Madrid) – £63 milljónir

8. Harry Maguire (Manchester United) – £63 milljónir

9. Raphael Varane (Real Madrid) – £63 milljónir

10. Joshua Kimmich (Bayern Munich) – £63 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta