fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Verðmætustu varnarmenn heims: Tveir leikmenn Liverpool á toppnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er verðmætasti varnarmaður heims um þessar mundir.

Van Dijk þykir einnig vera einn besti varnarmaður heims og segja sumir að hann sé einfaldlega sá besti.

Van Dijk er verðmetinn á 90 milljónir punda og hefur betur gegn ungum samherja sínum, Trent Alexander-Arnold.

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, kemst einnig á lista en hann er í áttunda sæti. Maguire er verðmetinn á 63 milljónir eins og margir aðrir.

Fleiri frábærir leikmenn mynda topp tíu listann sem má sjá hér fyrir neðan.

1. Virgil van Dijk (Liverpool) – £90 milljónir

2. Trent Alexander-Arnold (Liverpool) – £72 milljónir

3. Matthijs de Ligt (Juventus) – £67.5 milljónir

4. Aymeric Laporte (Manchester City) – £67.5 milljónir

5. Kalidou Koulibaly (Napoli) – £67.5 milljónir

6. Lucas Hernandez (Bayern Munich) – £63 milljónir

7. Jose Gimenez (Atletico Madrid) – £63 milljónir

8. Harry Maguire (Manchester United) – £63 milljónir

9. Raphael Varane (Real Madrid) – £63 milljónir

10. Joshua Kimmich (Bayern Munich) – £63 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“