fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Var hársbreidd frá því að taka við Arsenal – Hætti við á síðustu stundu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, fyrrum leikmaður Arsenal, var mjög nálægt því að taka við stjórastarfinu hjá félaginu.

Arteta var um tíma líklegastur til að taka við eftir að Arsene Wenger sagði skilið við félagið.

Arteta var efstur á lista Arsenal áður en Unai Emery var ráðinn til starfa sumarið 2018.

Spánverjinn er í dag aðstoðarþjálfari Manchester City og vildi vinna áfram með Pep Guardiola.

,,Ég var við það að fara til Arsenal en ég ákvað að stöðva það sjálfur. Ég er ekki að flýta mér og ég taldi að ég þyrfti ekki að taka skrefið,“ sagði Arteta.

,,Það fylgja þessu mikilvæg skilyrði, sérstaklega þegar þetta er fyrsta reynslan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi