fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Var hársbreidd frá því að taka við Arsenal – Hætti við á síðustu stundu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, fyrrum leikmaður Arsenal, var mjög nálægt því að taka við stjórastarfinu hjá félaginu.

Arteta var um tíma líklegastur til að taka við eftir að Arsene Wenger sagði skilið við félagið.

Arteta var efstur á lista Arsenal áður en Unai Emery var ráðinn til starfa sumarið 2018.

Spánverjinn er í dag aðstoðarþjálfari Manchester City og vildi vinna áfram með Pep Guardiola.

,,Ég var við það að fara til Arsenal en ég ákvað að stöðva það sjálfur. Ég er ekki að flýta mér og ég taldi að ég þyrfti ekki að taka skrefið,“ sagði Arteta.

,,Það fylgja þessu mikilvæg skilyrði, sérstaklega þegar þetta er fyrsta reynslan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór