fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Wenger gagnrýnir Salah: ,,Messi gefur boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur gagnrýnt Mo Salah, leikmann Liverpool lítillega.

Salah er ásakaður um að vera alltof sjálfselskur en hann elskar að skora mörk fyrir félagið sitt.

Wenger segir að Salah verði að læra að gefa boltann og líkir honum við Lionel Messi.

,,Salah er svipaður og Messi. Hann verður að finna sama stöðugleika og Messi,“ sagði Wenger.

,,Hann er góður að klára sín færi en Messi er með þetta allt, hann gefur líka lokasendinguna.“

,,Salah hugsar alltof mikið um að klára sjálfur. Hann mun læra þetta þegar hann verður eldri, að finna fyrir því þegar þú átt að gefa og hvenær þú átt að skjóta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu