fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Tók 60 milljónir í launalækkun á mánuði til að fara frá London

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur staðfest sölu sína á Javier Hernandez til Sevilla á Spáni. Chicharito hefur verið í tvö ár hjá West Ham en hann bað um sölu á föstudag.

Hernandez þénaði 145 þúsund pund á viku hjá West Ham, hann þénar 53 þúsund pund á viku hjá Sevilla. Það er launalækkun um tæpar 60 milljónir á mánuði.

Stjórnendur Sevilla segjast aldrei hafa séð leikmanna taka svona launalækkun. Hann þénar þó 8 milljónir á viku í dag.

Chicharito skoraði 17 mörk í 63 leikjum fyrir West Ham, hann er 31 árs gamall. Hann skoraði síðasta leik sínum með West Ham gegn Brighton.

Chicharito lék áður með Manchester United og Bayer Leverkusen en framherjinn frá Mexíkó kann að skora mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“