fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Óli Kristjáns: Hefði viljað fá uppskriftina

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2019 21:19

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var hress í kvöld er hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik við Stjörnuna.

FH lenti 1-0 undir í leik kvöldsins en svaraði vel fyrir sig og vann að lokum 3-1 sigur í Garðabænum.

,,Fyrsta korterið erum við miklu betri, Stjarnan þvingar okkur til að sparka boltanum en þeir skora gott mjög gott mark og ég hefði viljað fá uppskriftina af þessu,“ sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Við nýttum stöðurnar ekki á köntunum í fyrri hálfleik en vorum aggressívari í þeim seinni og tókum leikinn yfir og átum þetta.“

,,Við spilum frábærar 52 mínútur gegn Blikum um daginn og töluðum að hrista það af okkur.“

,,Ég sagði fyrir leik að þetta væri góður pallur fyrir bikarúrslit og að vera með þessi 31 stig. Nú fögnum við þessu og svo eru þrír leikir í september þar sem við verðum að ná í stig. Þetta var geggjað að klára þetta með þessum hætti.“

,,Ef við spilum svona þá klárum við flesta leiki en það er að ná þessum neista og halda honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot