fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Umdeilt atvik í Kaplakrika: Hvert er þitt mat á rauða spjaldi Davíðs?

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það dró til tíðina í Hafnafirði í kvöld er lið FH fékk Breiðablik í heimsókn í Pepsi Max-deild karla.

Breiðablik hafði betur í leiknum 4-2 en það voru FH-ingar sem komust í 2-0 snemma í fyrri hálfleik.

Viktor Örn Margeirsson lagaði svo stöðuna fyrir Blika á 23. mínútu og var staðan 2-1 í hálfleik.

Á 54. mínútu fékk Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, beint rautt spjald fyrir að toga Alfons Sampsted niður fyrir utan teig.

Það er nú deilt um það hvort dómurinn hafi verið réttur eða hvort Davíð hefði átt að fá hgult spjald.

Leikurinn gjörbreyttist eftir þetta spjald Davíðs en Breiðablik vann svo að lokum 4-2 sigur.

Hér má sjá mynd af því þegar Davíð braut á Alfons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar