fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 12:00

Greenwood skoraði og lagði upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka, bakvörður Manchester United, brjálaðist út í Roy Hodgson, stjóra Crystal Palace, fyrir 18 mánuðum síðan.

Wan-Bissaka var lítið þekktur leikmaður fyrir 18 mánuðum áður en hann fékk tækifæri með aðalliði Palace og fór síðar til United.

Bakvörðurinn reyndi að komast annað á lán en fékk höfnun frá Hodgson sem vildi ekki hleypa honum annað.

,,Þetta var í desember. Ég spilaði með varaliðinu en það var engin áskorun,“ sagði Wan-Bissaka.

,,Ég var ekki að fá neitt úr þessu og ég sagði við stjórann að ég þyrfti að fara á lán og bjóst við að það myndi gerast.“

,,Ég var spenntur fyrir því í janúaar og svo var allt í einu lokadagur gluggans runninn upp.“

,,Ég bað einhvern um að ræða við Roy um að senda mig á lán. Ég taldi mig þurfa þess til að öðlast reynslu.“

,,Hann sagði mér að koma og hitta sig og ég var spenntur. Hann lét mig bíða í 30 mínútur og sagðist svo ekki vilja lána mig.“

,,Ég lét eðlilega en ég var brjálaður því ég vildi fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val