Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Klopp: Kannski mun ég hætta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, útilokar það ekki að hætta að þjálfa þegar samningi hans lýkur.

Klopp er samningsbundinn Liverpool til ársins 2022 en hann hefur náð frábærum árangri með liðið.

Það er þó ekki víst að Klopp haldi áfram eftir að samningnum lýkur og gæti einbeitt sér að einhverju öðru.

,,Ég vona að ég geti haldið áfram á sama striki en eftir tvö eða þrjú ár þá veit ég ekki hvað mun gerast,“ sagði Klopp.

,,Kannski mun ég hætta! Það þýðir ekki að það muni gerast en ef það gerist þá ætti það ekki að koma á óvart.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“
433Sport
Í gær

Björn Bergmann samdi við APOEL

Björn Bergmann samdi við APOEL
433Sport
Í gær

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“