fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Tvær stórstjörnur tókust á: „Þú átt ekki margar klippingar eftir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að vinna sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Frank Lampard í gær.

Chelsea tapaði fyrsta leik sínum 4-0 gegn Manchester United og þurfti að hefna fyrir það tap í gær. Chelsea komst yfir snemma leiks en Mason Mount skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir aðalliðið.

Staðan var 1-0 í hálfleik en í þeim síðari þá jöfnuðu gestirnir metin er Wilfried Ndidi skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu.

Það var miðjumaðurinn James Maddisson sem tók spyrnuna en sjónvarpsstjarnan, Jeremy Clarkson hafði verið að bögga hann á Twitter. Á meðan leikurinn var í gangi.

Clarkson er einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands, en hann var í Top Gear þáttunum. Sem margir kannast við.

,,James Maddisson, of mikið í klippingu, of lítið að æfa sig í fótbolta,“ skrifaði Clarkson á Twitter.

Eftir leik var Maddisson fljótur til. ,,Einbeittu þér að bílum, ég get talið á fingrum annarrar handar, hversu margar klippingar þú átt eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum