fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Tvær stórstjörnur tókust á: „Þú átt ekki margar klippingar eftir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mistókst að vinna sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Frank Lampard í gær.

Chelsea tapaði fyrsta leik sínum 4-0 gegn Manchester United og þurfti að hefna fyrir það tap í gær. Chelsea komst yfir snemma leiks en Mason Mount skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir aðalliðið.

Staðan var 1-0 í hálfleik en í þeim síðari þá jöfnuðu gestirnir metin er Wilfried Ndidi skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu.

Það var miðjumaðurinn James Maddisson sem tók spyrnuna en sjónvarpsstjarnan, Jeremy Clarkson hafði verið að bögga hann á Twitter. Á meðan leikurinn var í gangi.

Clarkson er einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands, en hann var í Top Gear þáttunum. Sem margir kannast við.

,,James Maddisson, of mikið í klippingu, of lítið að æfa sig í fótbolta,“ skrifaði Clarkson á Twitter.

Eftir leik var Maddisson fljótur til. ,,Einbeittu þér að bílum, ég get talið á fingrum annarrar handar, hversu margar klippingar þú átt eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford

Albert Guðmundsson á leið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“