fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þekkti bara tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi – Fann restina á Google

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll var ekki mikill knattspyrnuaðdáandi þegar hann var keyptur til Liverpool fyrir 35 milljónir punda árið 2011.

Carroll var þá 22 ára gamall en hann kom til Liverpool frá Newcastle þar sem hann var grimmur markaskorari.

Carroll hefur nú greint frá því að hann hafi ekki þekkt nema tvo leikmenn Liverpool áður en hann samdi við félagið.

,,Þegar ég var hjá Newcastle þá fór ég heim, lék mér með vinum mínum, spilaði fótbolta, fór út en ég horfði aldrei á fótbolta, ég þekkti enga leikmenn,“ sagði Carroll.

,,Ég kom inn á föstudegi eða vaknaði á laugardagsmorgni og spurði við hvern við værum að spila.“

,,Ég var alveg blindur þegar kom að því sem var í gangi. Þar til við funduðum þá vissi ég aldrei við hvern við vorum að spila nema ég spurði einhvern.“

,,Þegar ég tók þyrluna til Liverpool þá þekkti ég Jamie Carragher og Steven Gerrard, hvern annan?“

,,Umboðsmaður minn á þessum tíma þurfti að segja mér frá þeim og ég fann þá á Google.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra