fbpx
Laugardagur 19.október 2019  |
433Sport

Sjáðu hvað Elfar gerði í kvöld: Reif spjaldið af dómaranum og henti því í jörðina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Freyr Helgason fékk að líta rautt spjald í kvöld er Breiðablik tapaði 3-1 gegn Víkingi Reykjavík.

Elfar og félagar komust yfir í leik kvöldsins en Víkingar sýndu styrk sinn og fara í úrslit gegn FH.

Elfar braut groddaralega af sér í seinni hálfleik og fékk verðskuldað rautt spjald frá Þorvaldi Árnasyni.

Stuttu seinna ákvað Elfar að rífa rauða spjaldið af Þorvaldi og henti því í jörðina.

Heimskuleg hegðun en atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Tíu ár síðan furðulegasta mark úrvalsdeildarinnar var skorað – Verður aldrei endurtekið

Tíu ár síðan furðulegasta mark úrvalsdeildarinnar var skorað – Verður aldrei endurtekið
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem mega ræða við ný félög í janúar – Frábærir leikmenn

Tíu stjörnur sem mega ræða við ný félög í janúar – Frábærir leikmenn
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool hrósar leikmanni United: ,,Hann hefur verið frábær“

Stjarna Liverpool hrósar leikmanni United: ,,Hann hefur verið frábær“
433Sport
Í gær

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum

Solskjær segir United bara vanta 1-2 leikmenn – Engin örvænting í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67

Al-Arabi staðfestir komu Birkis: Klæðist treyju númer 67