fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Alena, leikmaður Barcelona á Spáni, hefur ákveðið að finna sér nýtt treyjunúmer fyrir næsta tímabil.

Frenkie de Jong, nýr leikmaður Barcelona, mun klæðast treyju númer 21 sem Alena notaði á síðustu leiktíð.

Ástæðan er falleg en De Jong bað Alena fallega um hvort hann gæti fengið númerið eftir að hafa skrifað undir í sumar.

Afi De Jong lést sama dag og miðjumaðurinn fagnaði 21 árs afmæli sínu og heiðrar hann minningu hans.

Afinn hjálpaði De Jong mikið á hans yngri árum og var gríðarlega mikill stuðningsmaður Hollendingsins.

Alena þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um og var ekki lengi að samþykkja þessa beiðni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar