fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

ÍA staðfestir kaup á Aroni: Sonur Lárusar Orra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var Knattspyrnufélag ÍA að ganga frá samningi við varnarmanninn Aron Kristófer Lárusson. Hann gengur til liðs við ÍA frá Þór á Akureyri en hann er fæddur árið 1998. Aron hefur leikið 71 leik á sínum ferli með Þór og Völsungi og skorað í þeim átta mörk.

Aron fetar í fótspor afa síns, Sigurðar Lárussonar, sem var mjög öflugur leikmaður ÍA á sínum tíma. Sigurður var fyrirliði sigursæls liðs ÍA á níunda áratugnum þegar liðið varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Sonur hans og faðir Arons er svo Lárus Orri Sigurðsson, sem spilaði með Þór til fjölda ára og var atvinnumaður á sínum tíma áður en hann lauk ferli sínum formlega með ÍA árið 2010. Svo skemmtilega vill til að Aron skrifar undir samninginn á afmælisdegi afa síns, Sigurðar heitins.

Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari meistaraflokks karla lýsti yfir ánægju með að Aron hafi gengið til liðs við ÍA. Þrátt fyrir ungan aldur hafi hann spilað marga leiki með meistaraflokki og sé hugsaður sem framtíðarleikmaður hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta