fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433Sport

Skúli nánast með tárin í augunum: ,,Ég hélt á tímabili að þetta væri bara búið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Jón Friðgeirsson sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag er lið KR og FH mættust í Pepsi Max-deild karla.

Skúli hafði ekkert spilað á leiktíðinni en hann hlaut alvarleg höfuðmeiðsli áður en deildin fór af stað.

Skúli kom við sögu í 2-1 sigri KR í kvöld og var það mikill léttir fyrir hann persónulega.

,,Mér líður ógeðslega vel. Þetta er mjög mikill léttir, ég átti erfitt með mig eftir leik. Ég hélt á tímabili að þetta væri bara búið,“ sagði Skúli.

,,Þetta er ofboðslega sætt fyrir mig persónulega og það er frábært að koma inn í liðið á þessum tímapunkti þegar gengur vel.“

,,Það er erfitt þegar þetta er tekið af okkur án þess að við höfum eitthvað við því að segja. Á tímabili var þetta mjög erfitt andlega svo það er mjög ljúft að vera kominn aftur á völlinn.“

,,Það er mjög gaman að vera í KR í dag. Það gerir það auðveldara fyrir að koma inn í þetta núna þegar allir eru að spila vel og það er engin pressa á að troða mér inn í liðið og svoleiðis. Ég er kannski ekki í besta forminu eftir tveggja mánaða pásu en ég get unnið mig inn í þetta og vonandi hjálpað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Í gær

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið