fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fékk loksins að giftast besta vini sínum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands, gekk í það heilaga í dag en hann giftist þá kærustu sinni, Katie Goodland.

Kane er leikmaður sem allir kannast við en hann er aðalvopn Tottenham í sókninni og er lykilleikmaður enska landsliðsins.

Framherjinn fór á skeljarnar í júlí árið 2017 og giftu þau sig í dag, tveimur árum seinna.

Kane fékk margar hamingjuóskir á samskiptamiðlum og segist hafa loksins fengið að giftast besta vini sínum.

Kane nýtur frísins þessa stundina en verður klár eftir um einn og hálfan mánuð er enska deildin fer af stað á ný.

Myndir úr brúðkaupinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist