fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fékk loksins að giftast besta vini sínum

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands, gekk í það heilaga í dag en hann giftist þá kærustu sinni, Katie Goodland.

Kane er leikmaður sem allir kannast við en hann er aðalvopn Tottenham í sókninni og er lykilleikmaður enska landsliðsins.

Framherjinn fór á skeljarnar í júlí árið 2017 og giftu þau sig í dag, tveimur árum seinna.

Kane fékk margar hamingjuóskir á samskiptamiðlum og segist hafa loksins fengið að giftast besta vini sínum.

Kane nýtur frísins þessa stundina en verður klár eftir um einn og hálfan mánuð er enska deildin fer af stað á ný.

Myndir úr brúðkaupinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot