fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Spilaði þrisvar með Lovren sem þekkti hann ekki: Sjáðu þegar hann bað um mynd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á gríðarlega skondið myndband í dag sem fyrrum framherjinn Ivan Klasnic birti á Instagram.

Klasnic var flottur framherji á sínum tíma og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Werder Bremen og Bolton.

Hann er 39 ára gamall í dag en lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir stutt stopp hjá Mainz í Þýskalandi.

Klasnic er einnig fyrrum króatískur landsliðsmaður og lék á sínum tíma þrjá leiki í landsliðinu með Dejan Lovren.

Lovren er ein skærasta stjarna króatíska boltanns en hann virðist vera búinn að gleyma fyrrum samherja sínum.

Klasnic hitti Lovren á dögunum og þóttist vera aðdáandi sem væri einfaldlega að biðja um mynd.

Lovren tók ekki eftir því að þarna væri fyrrum félagi sinn í landsliðinu og var ekki lengi að smella í mynd og labba burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“