fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Naumur sigur KR á Húsavík: Komnir í átta liða úrslit

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er komið í átta liða úrslit bikarsins eftir nauman sigur á Völsungi á Húsavík í dag.

Rúnar Kristinsson spilaði á flestum af sínum sterkustu leikmönnum en Óskar Örn Hauksson fékk hvíld.

Fyrra mark leiksins kom eftir rúma klukkustund þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði.

Alex gekk í raðir KR í vetur og hefur verið í minna hlutverki en flestir höfðu talið, hann nýtti tækifæri sitt í dag vel.

Það var svo í uppbótartíma sem Tobias Thomsen skoraði úr vítaspyrnu eftir að Guðmundur Óli Steingrímsson, braut á Björgvini Stefánssyni og fékk rauða spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni