fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Naumur sigur KR á Húsavík: Komnir í átta liða úrslit

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er komið í átta liða úrslit bikarsins eftir nauman sigur á Völsungi á Húsavík í dag.

Rúnar Kristinsson spilaði á flestum af sínum sterkustu leikmönnum en Óskar Örn Hauksson fékk hvíld.

Fyrra mark leiksins kom eftir rúma klukkustund þegar Alex Freyr Hilmarsson skoraði.

Alex gekk í raðir KR í vetur og hefur verið í minna hlutverki en flestir höfðu talið, hann nýtti tækifæri sitt í dag vel.

Það var svo í uppbótartíma sem Tobias Thomsen skoraði úr vítaspyrnu eftir að Guðmundur Óli Steingrímsson, braut á Björgvini Stefánssyni og fékk rauða spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð