fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vill tryggja það að pep Guardiola haldi áfram sínu góða starfi fyrir félagið. Guardiola var að klára sitt þriðja tímabil með félagið.

City vann alla titla sem í boði voru á Englandi, fjórir talsins og Guardiola hefur á nýjan leik, sannað sig sem besti þjálfari í heimi.

Guardiola á tvö ár eftir af samningi sínum en hann þénar 15 milljónir punda á ári, tæpa 2,3 milljarða.

Manchester City vill nú bjóða honum 20 milljónir punda á ári, tæpar 800 milljónr króna í hækkun á ár. Um væri að ræða fimm ára samning og því myndu laun Guardiola hækka um 4 milljarða á fimm árum.

City ætlar sér stærri hluti og horfir félagið til árangurs í Evrópu á allra næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum