fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Valgeir Lunddal Friðriksson gengur til liðs við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið Valur og Fjölnir hafa komist að samkomulagi um félagsskipti Valgeirs Lunddal Friðikssonar. Valgeir er fæddur árið 2001 og verður því 18 ára á þessu ári.

Valgeir er fæddur árið 2001 og verður því 18 ára á þessu ári. Hann á að baki um 30 leiki með mfl. Fjölnis í öllum keppnum og hefur leikið með 17 og 18 ára landsliðum Íslands.

Frammistaða hans hefur vakið athygli liða erlendis og nýlega var hann til reynslu hjá stórliðum eins og Bröndby og Stoke.

,,Valgeir er einn af framtíðarleikmönnum Íslands sem við Valsmenn bindum miklar vonir við að blómstri á Hlíðarenda,“ segir á heimasíðu Vals.

Valgeir var öflugur með Fjölni í Pepsi Max-deild karla á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi