fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

50 bestu leikmenn tímabilsins á Englandi: Gylfi mjög ofarlega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var níundi besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ár, ef marka má tölfræði Sky Sports.

Sky Sports heldur utan um alla tölfræði og gefur leikmönnum stig miðað við framlag þeirra.

Eden Hazard endar í efsta sæti en Mo Salah og Raheem Sterling koma þar á eftir. Manchester City vann deildina en Liverpool endaði í öðru sæti.

Virgil Van Dijk var i sjötta sæti en Paul Pogba kemur þar á eftir. Gylfi Þór Sigurðsson er svo í níunda sæti.

Lista yfir 50 bestu leikmenn tímabilsins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð